Gæðafisk á diskinn þinn

Ágóði af allri sölu hjá EldumFisk.is fer til góðra málefna.   Með hverri pöntun styrkið þið málefni mánaðarins.

 

Skoða verslunFara í áskrift
Aðeins það besta

Ferskt hráefni, gæða stund í eldhúsinu.

Eldhúsið er hjarta heimilisins. Einhverstaðar er það meittlað í stein, ef ekki þá ætti það að vera það. Staðurinn þar sem matartíminn verður að ljúfri stundu með ættingjum eða vinum.

Við bjóðum upp á fisk í áskrift.

Fiskurinn okkar

Fiskur á þinn disk

Við bjóðum einungis upp á gæða hráefni.
Hráefni sem við erum stolt af að bjóða í verslun okkar.

 

HVENÆR ÞARF ÉG AÐ VERA BÚINN AÐ PANTA?

Panta þarf fyrir lok dags miðvikudaginn 13 mars til að fá sendinguna sem verður keyrð út þriðjudaginn þann 19 mars 2019.

Keyrt verður út annan hvern þriðjudag, hvort sem þú pantar 2 vikna áskriftarpakkann, 4 vikna áskriftarpakkann eða bara staka pöntun.

Pantanir eru keyrðar út annan hvern þriðjudag.

Þriðjudaga.
16:00 – 20:00

Aðra daga
Ekki keyrt út

Sendu okkur línu!

Við viljum heyra frá þér, eða sendu okkur
þína uppskrift!

2 + 14 =