Uppskriftir
Hér er markmiðið okkar að hafa aðgengilegar uppskriftir af hverskynns
fisk & fiskréttum. Vonir okkar eru að þú notandi góður munir deila með okkur þínum uppskriftum svo allir geti notið þess að elda dýrindis rétti úr þessu eðalhráefni okkar Íslendinga.
Seiðandi taílenskt fiskikarrí með brúnum basmati-hrísgrjónum
Fyrir fjóra 1 kg af blönduðum fiski - lax, langa og rækjur 250 g blómkál 1 dós af kókósmjólk 100 ml vatn 2 msk. jómfrúarolía 1 tsk. fiskikraftur 2 msk. rautt taílenskt karrí 1/2 rauður chili pipar 5 cm engifer 2 hvítlauksgeirar 1/2 rauðlaukur...
Bakaður þorskur með tómat BBQ, sýrðum eplum, rauðkáli, eldpipar og eplasmjöri
Uppskrift fyrir 2 400 g þorskhnakki Salt Þorskurinn hreinsaður og saltaður vel í 20 mínútur. Síðan skolaður og þerraður. Tómat BBQ ½ eldpipar 1 hvítlauksgeiri 1 laukur 1 dós niðursoðnir tómatar 20 ml balsamik edik Eldpipar, hvítlaukur og laukur...
Þorskur í ítalskri sósu með basil og furuhnetu
Fyrir 4 800 g þorskhnakkar 2 gulrætur ½ laukur 1-2 hvítlauksrif 1 dós heilir cherry-tómatar 2 msk. ítalskt krydd 1 dl fersk basilíka ½ tsk salt (ég nota parmesan salt frá Nicolas Vahé) 1/3 tsk. pipar 60 g rifinn ostur 3 msk. rjómaostur 2 msk....
Pantanir eru keyrðar út annan hvern þriðjudag.
Þriðjudaga.
16:00 – 20:00
Aðra daga
Ekki keyrt út
Sendu okkur línu!
Við viljum heyra frá þér, eða sendu okkur
þína uppskrift!