Uppskriftir

Hér er markmiðið okkar að hafa aðgengilegar uppskriftir af hverskynns
fisk & fiskréttum. Vonir okkar eru að þú notandi góður munir deila með okkur þínum uppskriftum svo allir geti notið þess að elda dýrindis rétti úr þessu eðalhráefni okkar Íslendinga.

Þorsk­ur í ít­alskri sósu með basil og furu­hnet­u

  Fyr­ir 4 800 g þorsk­hnakk­ar 2 gul­ræt­ur ½ lauk­ur 1-2 hvít­lauksrif 1 dós heil­ir cherry-tóm­at­ar 2 msk. ít­alskt krydd 1 dl fersk basilíka ½ tsk salt (ég nota par­mes­an salt frá Nicolas Vahé) 1/​3 tsk. pip­ar 60 g rif­inn ost­ur 3 msk. rjóma­ost­ur 2 msk....

Pantanir eru keyrðar út annan hvern þriðjudag.

Þriðjudaga.
16:00 – 20:00

Aðra daga
Ekki keyrt út

Sendu okkur línu!

Við viljum heyra frá þér, eða sendu okkur
þína uppskrift!

4 + 3 =